Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

4 gönguferð sumarsins. Svartárgljúfur – Tungufellsskógur.

18. júní kl 20:00 - 22:00

Mæting við gamla gerðið í Tungufellsdal kl.20.00. Þaðan er gengið í gegnum ilmandi skóginn í Tungufellsdal og Svartárgljúfur skoðað en í því er mjög fallegur foss. Einnig verður boðið upp á að ganga upp á Tófuhól en þaðan er víðsýnt. Elín Jóna Traustadóttir og Svanur Einarsson í Tungufelli munu leiða gönguna. Létt og auðveld ganga sem tekur u.þ.b. 2 klst.

Upplýsingar

Dagsetn:
18. júní
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category: