Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna

11. mars kl 20:00 - 21:30

Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna

Aðalfundur Búnaðarfélags Hrunamanna verður haldinn í félagsheimilinu í Huppusal (gengið inn bókasafnsmegin) fimmtudaginn 11.mars kl 20:00.  Almenn aðalfundarstörf auk þess sem kosinn verður nýr gjaldkeri og hafa nokkrir boðið sig fram til kosningar en Þórunn gefur ekki kost á sér áfram. Við hvetjum fólk til að mæta á fundinn og hafa áhrif á störf félagsins.

Nýir félagar velkomnir.

Stjórn Búnaðarfélags Hrunamanna

 

Upplýsingar

Dagsetn:
11. mars
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category: