Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Hrunamanna

15. maí 2018 kl 20:30

Stjórn Hrossaræktarfélags Hrunamanna boðar til aðalfundar félagsins 15.maí næstkomandi. Fundað verður í veitingasal reiðhallarinnar og hefst fundur kl 20:30.

 

Dagskrá Fundar:

* Hefðbundin aðalfundarstörf

* Reikningar lagðir fram

* Stjórnarkjör, kosið um einn mann til þriggja ára

* Lagðar verða fram tillögur að breytingum um reglur er varðar

verðlaunaveitingu kynbótahrossa.

* Önnur mál

 

Upplýsingar

Dagsetn:
15. maí 2018
Tími
20:30
Viðburður Category: