Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Nautgriparæktarfélags Hrunamanna- frestað

25. mars kl 11:00 - 17:00

Aðalfundur félagsins veðru haldinn á Hótel Flúðum miðvikudaginn 25.mars kl.11.

Venjuleg aðalfundarstörf, Bogi Pétur Eiríksson gjaldkeri gefur ekki kost á sér til áfamhaldandi setu í stjórn. Guðmundur Jóhannesson ráðunautur kemur og fjallar að vanda um niðurstöður skýrsluhaldsins, kynbótastarfið ofl. Verðlaun verða afhent og síðan verður súpa í boði félagsins.

Stjórnin

Upplýsingar

Dagsetn:
25. mars
Tími
11:00 - 17:00
Viðburður Category: