Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

BINGÓ hestamannafélaganna Smára, Trausta og Loga

7. janúar 2019 kl 20:00 - 22:00

Hestamannafelögin þrjú Smári, Logi og Trausti ætla að byrja árið með því að halda sameiginlegt bingó í reiðhöllinni þann 7 janúar næstkomandi klukkan 8. Við erum með margskonar vinninga í boði sem eru ekki endilega hestatengdir og það eru allir velkomnir 😊
Sjoppa á staðnum
Spjaldið kostar 500kr
Hlökkum til að sjá sem flesta 😊

Upplýsingar

Dagsetn:
7. janúar 2019
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category: