Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

9. janúar 2020 kl 14:00 - 17:00

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Samþykktir Hrunamannahrepps:
 2. Innkaupastefna og innkaupareglur Hrunamannahrepps.
 3. Hrunaljós: Lagning ljósleiðara á Flúðum.
 1. Sameiningarmál.
 2. SASS: Upplýsingaöflun í tengslum við afleiðingar óveðurs.
 3. Byggðarsafn Árnesinga: Lántaka hjá LS.
 4. Aflið: Styrkbeiðni.
 5. Fjallaskálar: Leigusamingur.
 6. Ásabyggð 7: Forkaupsréttur
 7. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Umsagnarbeiðni um rekstarleyfi í Auðsholti 2.
 8. Reglur um notkun á Hreppsbílnum.
 9. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir.
 10. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögur til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034.
 11. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra.
 12. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga. Samráðsgátt.
 13. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Drög að frumvarpi til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða. Samráðsgátt.
 14. Vegagerðin: Vetrarþjónusta á Langholts- og Skeiða- og Hrunamannavegi.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd: Fundargerð 8. fundar frá 12. desember s.l.
 2. Umhverfisnefnd: Fundargerð frá 19. desember s.l.
 3. Veitustjórn: Fundargerð 12. fundar nefndarinnar frá 6. janúar s.l.

-liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 188. fundar skipulagsnefndar frá 12. desember s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 4. desember l.

Mál nr. 10:  Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerð 189. fundar skipulagsnefndar frá 8. janúar s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 18. desember l.

Mál nr.6:  Reykjaból lóð 20.  Umsókn um byggingarleyfi.

Mál nr.7:  Hesthús í Kerlingarfjöllum.  Deiliskipulagsbreyting.

Mál nr.11:  Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

-liggur frammi á fundinum-

 1. UTU bs: Fundargerð stjórnar frá 12. desember s.l.
 2. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 36. fundar frá 18. desember s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Bergrisinn bs.: Fundargerð stjórnar frá 28. nóvember s.l.
 2. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Fundargerð aðalfundar frá 24. október s.l.
 3. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 201. fundar stjórnar frá 17. desember s.l.
 4. SASS: Fundargerð 551. fundar stjórnar frá 29. nóvember s.l.

Kynningarmál:

 1. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 876. fundar stjórnar frá 29. nóvember s.l.
 2. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 877. fundar stjórnar frá 13. desember s.l.
 3. Landgræðslan: Seyrudreifing á Hrunamannaafrétti.
 4. UTU bs.: Efra-Langholt, stækkun frístundasvæðis.

Fundir framundan:

 1. Hálendisþjóðgarður á Hvolsvelli 9. janúar n.k.
 2. Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20. febrúar n.k.

Flúðum 6. janúar 2020

f.h. Hrunamannahrepps

Jón G. Valgeirsson

 

Upplýsingar

Dagsetn:
9. janúar 2020
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category: