Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Dagskrá 31.fundar sveitarstjórnar miðvikudaginn 30. september

30. september kl 08:30 - 12:00

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Covid-19: Staða, horfur og viðbrögð.
 2. Kjarasamningar: Stytting vinnuvikunnar.
 3. Ársþing SASS: Kjörbréf.
 4. SASS: Tilnefning fulltrúa í starfrænu ráði sveitarfélaga.
 5. MAST: Vegna línubrjóta í réttum.
 6. Refaveiði 2020.
 7. Birkibyggð: Hugmynd að göngustíg.
 8. Aflið: Styrkbeiðni.
 9. Gott bú ehf: Beiðni um áframhaldandi samstarfssamning um almenningssalerni.
 10. Veitustjórn: Breytingar á nefndarskipan.
 11. Samþykkt um gatnagerðargjöld í þéttbýlinu á Flúðum: Breytingar, fyrri umræða.
 12. Kompás: Beiðni um þátttöku.
 13. Ungmennaráð Hrunamannahrepps 2020-2021:
 14. Veiðifélag Árnesinga: Aðalfundarboð.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Vinnuhópur um könnun á uppbyggingu hjúkrunarheimilis: Fundargerð 5. fundar frá 26. ágúst s.l.
 2. Vinnuhópur um könnun á uppbyggingu hjúkrunarheimilis: Fundargerð 6. fundar frá 2. september s.l.
 3. Vinnuhópur um könnun á uppbyggingu hjúkrunarheimilis: Fundargerð 7. fundar frá 7. september s.l.
 4. Öldungarráð: Fundargerð 19. fundar frá 21. september s.l.
 5. Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd: Fundargerð 10. fundar frá 8. september s.l.
 6. Veitustjórn: Fundargerð 22. fundar frá 28. september s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps:

 1. Fundargerð 201. fundar skipulagsnefndar frá 9. september og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 2. september s.l.

Mál nr. 22.  Unnarholtskot 1C:  Byggingarleyfi.

Mál nr. 26.  Afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 2. september s.l.

 1. Fundargerð 202. fundar skipulagsnefndar frá 23. september og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 16. september s.l.

Mál nr. 13.  Syðra-Langholt 6:  Deiliskipulag.

Mál nr. 26.  Afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 16. september s.l.

 1. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 44. fundar frá 31. ágúst s.l.
 2. Skólaþjónustu og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 45. fundar frá 16. september s.l.
 3. NOS: Fundagerð stjórnar frá 23. september s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 295. fundar stjórnar frá 31. áúst s.l.

b.Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 296. fundar stjórnar frá 22. september s.l.

c.Byggðarsafn Árnesinga: Fundargerð 16. fundar stjórnar frá 9. september s.l.

d.Byggðasafn Árnesinga: Fundargerð 8. fundar byggingarnefndar Búðarstígs 22 frá 9. september sl.

e.Tónlistarskóli Árnesinga. Fundargerð 196. fundur stjórnar frá 17. september s.l.

f.Bergrisinn bs: Fundargerð 20. fundar stjórnar frá 14. september s.l.

g.Svæðisskipulag Suðurhálendis. Fundargerð vinnuhóps frá 1. september s.l.

h.BÁ: Fundargerð 9. fundar stjórnar frá 18. september s.l.

 

Kynningarmál:

i.UMFH: Fundargerð aðalfundar UMFH frá 10. júní s.l.

j.Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 886. fundar stjórnar frá 28. ágúst s.l.

k.IOGT á íslandi: Áhrif áfengis á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

l.Sinfóníuhljómsveit Suðurlands.

m.Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerð 42. fundar stjórnar frá 4. september sl.

n.Bláskógabyggð: Bókun vegna húsnæðis UTU.

Fundir framundan:

o.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 1.-2. október n.k. með breyttu sniði.

Upplýsingar

Dagsetn:
30. september
Tími
08:30 - 12:00
Viðburður Category: