Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Dagskrá 9. fundar

7. febrúar 2019 kl 14:00 - 17:00

 

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Lögreglustjórinn á Suðurlandi: Staða lögreglunnar og almannavarna.
 2. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Áfangastaðaáætlanir.
 3. Stýrihópur um heilsueflandi samfélag.
 4. Reiðhöllin á Flúðum. Skipan stjórnar.
 5. Kennarasamband Íslands: Forkaupsréttur Ásabyggð 41, 42 og 43.
 6. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Könnun um nöfn á nýbýlum o.fl.
 7. Samþykkt fyrir ungmennaráð Hrunamannahrepps:
 8. Sýslumaðurinn á Selfossi: Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi fyrir Hótel Flúðir.
 9. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur).
 10. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi.
 11. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraða.
 12. Landgræðslufélag Hrunamannahrepps. Skipun fulltrúa.
 13. Hrunaljós: Gjaldskrá.
 14. Forsætisráðuneytið: Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin.
 15. Íbúafundur um úrgangsmál.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Öldungarráð: Fundargerð 6. fundar frá 7. janúar s.l.
 2. Öldungarráð: Fundargerð 7. fundar frá 21. janúar s.l.
 3. Umhverfisnefnd Hrunamannarhrepps: Fundargerð 4. fundar frá 23. janúar s.l.
 4. Landbúnaðarnefnd: Fundargerð 7. fundar frá 11. janúar s.l.
 5. Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd: Fundargerð 5. fundar frá 27. desember s.l.
 6. Ungmennaráð: Fundargerð 3. fundar frá 22. janúar s.l.
 7. Veitustjórn: Fundargerð 5. fundar frá 28.janúar s.l.
 8. Skólanefnd: Fundargerð 4. fundar nefndarinnar vegna Flúðaskóla frá 31. janúar s.l.
 9. Skólanefnd: Fundargerð 4. fundar nefndarinnar vegna Undralands frá 31. janúar s.l.
 10. Vinnuhópur um uppbyggingu hjúkrunarheimilis: Fundargerð 2. fundar frá 15. janúar s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 169. fundar Skipulagsnefndar frá 16. janúar s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 19. desember s.l.

Mál nr. 28:   Garðastígur 8: Deiliskipulagsbreyting.

Mál nr. 29:   Tungufell: Bygging vélageymslu.  Fyrirspurn.

Mál nr. 30:   Efra-Sel: Deiliskipulag.

Mál nr. 31:   Hrafnkelsstaðir1: Stofnun lóðar.

Mál nr. 35:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerð 170. fundar Skipulagsnefndar frá 30. janúar s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 23. janúar s.l.

Mál nr. 11:   Hrepphólar: Stofnun lóðar.

Mál nr. 15:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. UTU bs: Fundargerð stjórnar frá 30. janúar s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 275. fundar stjórnar frá 7. janúar s.l.
 2. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 276. fundar stjórnar frá 17. janúar s.l.
 3. SASS: Fundargerð 542. fundar stjórnar frá 11. janúar s.l.
 4. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 193. fundar stjórnar frá 23. janúar s.l.
 5. Almannavarnir Árnessýslu: Fundargerð 1. fundar framkvæmdaráðs frá 18. desember s.l.
 6. Brunavarnir Árnessýslu: Fundargerð 3. fundar stjórnar frá 12. nóvember s.l.
 7. Brunavarnir Árnessýslu: Fundargerð 4. fundar stjórnar frá 31. janúar s.l.

 

Kynningarmál:

 1. Alda félag um sjálfbærni og lýðræði:
 2. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð Sveitarfélaga.
 3. Umboðsmaður Barna: Þing um málefni barna.
 4. Hestamannafélagið Smári: Aðalfundargögn.
 5. Námsráðgjafi Uppsveita: Skipting kostnaðar.
 6. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 867.fundar stjórnar frá 25. janúar s.l.

Fundir framundan:

 1. Héraðsnefnd Árnesinga: Aukaaðalfundur 11. febrúar n.k.
 2. Landgræðslufélag Hrunamanna: Aðalfundur 20. febrúar n.k. á Flúðum.
 3. Samband íslenskra sveitarfélaga: Landsþing 29. mars n.k.

 

 

Flúðum 4. febrúar 2019

f.h. Hrunamannahrepps

 

 

 

_________________________

 

Jón G. Valgeirsson

 

Upplýsingar

Dagsetn:
7. febrúar 2019
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category: