Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Dagskrá næsta sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 6. desember

6. desember 2018 kl 14:00 - 17:00

 1. Fundur Sveitarstjórnar

kjörtímabilið 2018 – 2022   13. fundur ársins

verður haldinn Fimmtudaginn 6. desember 2018    kl. 14.00  í ráðhúsinu flúðum

 

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Fjárhagsáætlun 2019-2022. (Seinni umræða)
 2. Áhaldahús: Endurnýjun bifreiðar.
 3. Niðurfærsla skammtímakrafna.
 4. Breytingar á sorphirðu og sorpflokkun: Breyting á samþykktum um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi (fyrri umræða).
 5. Íslenska Gámafélagið: Viðauki vegna verksamnings um sorphirðu.
 6. Míla: Beiðni um framlengingu á húsaleigusamningi vegna fjarskiptaaðstöðu á Flúðum.
 7. Markaðsstofa Suðurlands: Framlenging á samstarfssamningi.
 8. Forsætisráðuneytið: Hrafntinnuvinnsla við Kerlingarfjöll.
 9. Umhverfisstofnun: Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar til kynningar Suðurland–vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu, Gýgjarfoss- og Bláfellsvirkjun.
 10. Smiðjustígur 5: Forkaupsréttur.
 11. Stígamót:Styrkbeiðni.
 12. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Samráðsgátt vegna draga að reglugerð um gerð stefnumótandi áætlanir ríkisins um málefni sveitarfélaga.
 13. Samband íslenskra sveitarfélaga: Samráðsgátt vegna leiðbeininga um úthlutun félagslegs íbúðarhúsnæðis sveitarfélaga.
 14. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Samráðsgátt verkefnis nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
 15. Forsætisráðuneytið: Samráðsgátt stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum.
 16. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
 17. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefnum aldraðra.
 18. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögur til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í húsnæðismálum.
 19. Velferðarnefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur.
 20. Landsnet: Undirbúningur fyrir mótun kerfisáætlunar 2019-2028.
 21. Næsti fundur sveitarstjórnar

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Ungmennaráð Hrunamannahrepps. Fundargerð ráðsins frá 13. nóvember s.l.
 2. Öldungaráð Hrunamannahrepps: Fundargerð 4. fundar frá 29. október s.l.
 3. Skólanefnd: Fundargerð 3. fundar nefndarinnar vegna Flúðaskóla frá 29. nóvember s.l.
 4. Skólanefnd: Fundargerð 3. fundar nefndarinnar vegna Undralands frá 29. nóvember s.l.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 166. fundar Skipulagsnefndar frá 14. nóvember s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 7. nóvember s.l.

Mál nr. 13:   Hrafnkelsstaðir.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 14:   Garðastígur 8b.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 15:   Sandskarð og Flúðir.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 16:   Grafarbakki II, spilda 1.  Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 17:   Efra-Langholt. Aðalskipulagsbreyting.

Mál nr. 20:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerð 167. fundar Skipulagsnefndar frá 28. nóvember s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 21. nóvember s.l.

Mál nr. 15:   Berghylur.  Breytt skráning jarðar.

Mál nr. 16:   Sóleyjarbakki.  Umsókn um byggingarleyfi.  Skemma.

Mál nr. 22:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. UTU bs: Fundargerð stjórnar frá 14. nóvember s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. SASS: Fundargerð aðalfundar frá 18.-19. október s.l.
 2. SASS: Fundargerð 539. fundar stjórnar frá 16. nóvember s.l.
 3. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð aðalfundar frá 18. október s.l.
 4. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 271. fundar stjórnar frá 17.október s.l.
 5. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 272. fundar stjórnar frá 1.nóvember s.l.
 6. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 273. fundar stjórnar frá 20.nóvember s.l.
 7. Héraðsnefnd Árnesinga: Fundargerð frá 22. október s.l.
 8. Tónlistarskóli Árnesinga: Fundargerð 190. fundar stjórnar frá 26. nóvember s.l.

Kynningarmál:

 1. Vegagerðin: Niðurfelling vega af vegaskrá.
 2. Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið: Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga í samráðsgátt til umsagnar.
 3. Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið: Viðauki við fjárhagsáætlun.
 4. Varasjóður Húsnæðismála: Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2017.
 5. Hrunaljós: Verkfundargerð frá 7. nóvember s.l.
 6. Hrunaljós: Verkfundargerð frá 21. nóvember s.l.

 

 

Flúðum 3. desember 2018

f.h. Hrunamannahrepps

 

 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
6. desember 2018
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category: