Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hagyrðingakvöld og söngur

16. mars 2019 kl 20:00 - 22:00

Karlakór Hreppamanna stendur fyrir hagyrðingakvöldi í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum 16. mars kl.20:00.

Þar munu leiða saman hesta sína kunnir hagyrðingar af norður- og suðurlandi.

Lið Sunnlendinga skipa þeir Pétur Pétursson, Jóhannes Sigfússon og Reynir Hjartarson. Með norðan mönnum kemur einnig Birgir Sveinbjörnsson sem stýra mun samkomunni.

Sérstakir gestir eru Karlakór Kjalnesinga og aldrei að vita nema þar leynist hagyrðingar sem leggja munu orð í belg.

Léttar veitingar á barnum á viðráðanlegu verði. Miðaverð 2500- frítt fyirr 67 ára og eldri.

Upplýsingar

Dagsetn:
16. mars 2019
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category: