Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Ráðstefna Almannavarna: Hvers vegna erum við öll almannavarnir?

27. apríl kl 13:00 - 17:00

Árleg ráðstefna Almannavarna verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 27. apríl kl. 13:00-17:00.

 

Á ráðstefnunni verður leitast við að svara spurningunni hvers vegna erum við öll almannavarnir.  Skráning hefst fljótlega eða um leið og dagskráin sem er í vinnslu verður tilbúin.  Aðgangur verður ókeypis.

 

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptastjóra Almannavarna (hg01@almannavarnir.is).

 

Hlökkum til að sjá ykkur fimmtudaginn 27. apríl nk.

Upplýsingar

Dagsetn:
27. apríl
Tími
13:00 - 17:00
Viðburður Category: