Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kaffisamsæti Björgunarfélagið Eyvindur

25. janúar kl 14:00 - 16:00

í Janúar eru 20 ár liðin frá því að Hjálparsveitin Snækollur og Björgunarsveitin Fannar voru sameinaðar í Björgunarfélagið Eyvind.

Af því tilefni verður kaffisamsæti laguardaginn 25. janúar kl. 14-16 í húsi okkar að Smiðjustíg 8.

Hvetjum alla að líta við og fagna þessum áfanga með okkur.

 

Björgunarfélagið Eyvindur.

Upplýsingar

Dagsetn:
25. janúar
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category: