Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Menningarmars: Hrunamannadagur í Listasafni Árnesinga

17. mars kl 13:00 - 16:00

17.Mars
Hrunamannadagur í Listasafni Árnesinga
Efnt er til Hrunamannadags í Listasafni Árnesinga þar sem boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna kl. 14:00 og fjölskyldusmiðja verður í gangi í safninu kl. 13:00-16:00. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu safnsins www.listasafnarnesinga.is og www.Facebook.com/listasafnarnesinga þegar nær dregur.

 

Aðgangur að Listasafni Árnesinga er ókeypis og allir velkomnir.

________________________________________________________________

Upplýsingar

Dagsetn:
17. mars
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category: