Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

20. maí kl 14:00 - 17:00

  hrunamannahreppur

 1. Fundur Sveitarstjórnar kjörtímabilið 2018 – 2022   7. fundur ársins

verður haldinn Miðvikudaginn 20. maí 2020     kl. 14.00  í Félagsheimilinu á flúðum

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Friðlýsingarskilmálar í Kerlingarfjöllum: Endurskoðun á  bráðabirgðaákvæði.
 2. Plan við Félagsheimili: Niðurstaða verðkönnunar.
 3. Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Umsagnarbeiðni um rekstarleyfi vegna Hrunamannavegar 1.
 4. Gistiheimilið Flúðum: Upplýsingamiðstöð.
 5. Covid-19: Staða og horfur.
 6. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingar á barnalögum.
 7. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir.
 8. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun.
 9. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna.
 10. Allsherjar- og menntamálanefnds Alþingis: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga.
 11. Íbúafundur.

Fundargerðir v. nefnda Hrunamannahrepps:

 1. Veitustjórn: Fundargerð 16. fundar frá 11. maí s.l.
 2. Umhverfisnefnd: Fundargerð 11. fundar frá 5. maí s.l.
 3. Atvinnu-, ferða og menningarnefnd Hrunamannahrepps: Fundargerð 10. fundar frá 2. apríl s.l.
 4. Atvinnu-, ferða og menningarnefnd Hrunamannahrepps: Fundargerð 11. fundar frá 14. maí s.l. -liggur frammi á fundinum-
 5. Skólanefnd: Fundargerð 11. fundar nefndarinnar vegna Flúðaskóla frá maí s.l
 6. Skólanefnd: Fundargerð 11. fundar nefndarinnar vegna Undralands frá 15. maí s.l -liggur frammi á fundinum-

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð 195. fundar skipulagsnefndar frá 13. maí s.l. og afgreiðslur byggingafulltrúa frá 6. maí s.l.

Mál nr. 13.  Syðra-Langholt 1 og 3. Deiliskipulag.

Mál nr. 14.  Steinahlíð.  Fyrirspurn vegna viðbyggingar iðnaðarhúsnæðis.

Mál nr. 15.  Frægðarver Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 16.  Svínárnes Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 17.  Grákollur Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 18.  Heiðará Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 19.  Rofshólar Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 20.  Efri-Kisubotnar Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 21.  Helgaskáli Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 22.  Miklöldubotnar Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 23.  Leppistungur Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 24.  Fosslækur Hrunamannaafrétti.  Deiliskipulag fjallaskála.

Mál nr. 30:  Afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 6. maí s.l

 1. UTU bs: Fundargerð 75. fundar stjórnar frá 26. febrúar s.l.
 2. UTU bs: Fundargerð 76. fundar stjórnar frá 1. apríl .s.l.

 

 

 

 

 

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

 1. Almannavarnarnefnd Árnessýslu: Fundargerð 5. fundar frá 3. mars s.l.
 2. Almannavarnir Árnessýslu: Fundargerð framkvæmdaráðs frá 27. janúar s.l.
 3. Almannavarnir Árnessýslu: Fundargerð framkvæmdaráðs frá 8. maí s.l.
 4. Brunavarnir Árnessýslu: Fundargerð 7. fundar stjórnar frá 28. apríl s.l.
 5. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: Fundargerð 204. fundar stjórnar frá 5. maí s.l.
 6. Bergrisinn bs.: Fundargerð 14. fundar stjórnar frá 3. mars. s.l.
 7. Bergrisinn bs.: Fundargerð 15. fundar stjórnar frá 1. apríl. s.l.
 8. Bergrisinn bs.: Fundargerð 16. fundar stjórnar frá 5. maí s.l.

Kynningarmál:

 1. Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 883. fundar stjórnar frá 8. maí s.l.
 2. Forsætisráðuneytið: Umsögn við deiliskipulagsauglýsingu lóða á Hrunamannaafrétti.
 3. UTU: Efra-Langholt, aðalskiplagsbreyting.
 4. Ársreikningur Reiðhallarinnar á Flúðum ehf 2019.
 5. Ársreikningur Límtré Vírnets ehf 2019.

Fundir framundan:

 1. Aðalfundur Háskólafélag Suðurlands 26. maí n.k.

Upplýsingar

Dagsetn:
20. maí
Tími
14:00 - 17:00
Viðburður Category: