Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Páskatöltmót Freyju og Icehest Flúðum

17. apríl 2019 kl 19:00 - 23:30

Hestamannafélög uppsveita, Smári Logi og Trausti standa saman fyrir Páskatöltmóti í samstarfi við sælgætisveksmiðjunar Freyju og Icehest.

 

Mótið veður haldið 17. apríl næstkomandi en það er miðvikudagskvöld fyurir Skírdag. Mótið hefst kl.19.00 og verður haldið í Reiðhöllinni á Fl´ðum.. Keppt veður í öllum flokkum; Barnaflokki, Unglingaflokk, Ungmennaflokk, áhugamannaflokk og opnum flokk.

Barnaflokkurinn er tölt T7 en allir hinir flokkarnir eru tölt T3. Skráning hefst 9. apríl og endar 13. apríl inná Sportfeng. Skráningargjaldið er 4000 kr í alla flokka.

Mótið er opið öllum,   Páskakveðja frá Mótanefnd.

Upplýsingar

Dagsetn:
17. apríl 2019
Tími
19:00 - 23:30
Viðburður Category: