Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skemmtiferð eldri Hrunamanna

24. júní 2019 kl 09:30 - 17:00

Kæru félagar. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars,viljum við minna á skemmtiferðina ,sem verður farin mánudaginn 24. Júní.

Lagt af stað frá Flúðum kl.9.30.

Ekið um suðurströndina til Grindarvíkur og komið við á ýmsum áhugaverðum stöðum á leiðinni.  Í Grindavík munum við fá okkur miðdegishressingu og í lok ferðar munum við borða saman kvöldverð.

Leiðsögumaður verður Jóhann Davíðsson,en hann er þaul kunnugur á þessum slóðum og ævintýri að ferðast með honum,segja þeir sem reynt hafa.

Það stefnir í góða þátttöku. Pantið sem fyrst sem hafið ekki tilkynnt þátttöku nú þegar.

Með félagskveðjum.

Bubba og Magnús hs.4866670 eða 8623674

Upplýsingar

Dagsetn:
24. júní 2019
Tími
09:30 - 17:00
Viðburður Category: