Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Sveitarstjórnarfundur verður fimmtudaginn 7. desember n.k.

5. desember 2017 kl 08:00 - 17:00

Dagskrá 44. fundar sveitarstjórnar Hrunamannahrepps:

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Húsnæðisstefna Hrunamannahrepps 2017-2025.
 2. Fjárhagsáætlun 2018-2021. (Seinni umræða)
 3. Björgunarfélagið Eyvindur: Samstarfssamningur.
 4. Ísland ljóstengt 2018.
 5. Snorraverkefnið: Ósk um styrk.
 6. Míla ehf: Leigusamningur.
 7. Atvinnumálanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps: Sameiginlegt atvinnumálaþing.
 8. Umhverfisstofnun: Beiðni um tilnefningar í ráðgjafanefnd fyrir friðlandið Þjórsárver.
 9. Orkunýtingarstefna SASS: Umsagnarbeiðni.
 10. Landgræðsla ríkisins: Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið“.
 11. Tillögur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands um úrgangsmál á Suðurlandi og valkostarskýrsla.
 12. Landgræðslan: Minnisblað vegna seyruverkefnisins.
 13. Sorpstöð Suðurlands: Félagafundur Sorpstöðvar 15. desember nk. Tilnefning fulltrúa.
 14. Þriggja fasa rafmagn:
 15. Skýrsla nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands.
 16. Samband íslenskra sveitarfélaga: Stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinar áreitni.
 17. Staða persónuverndarmála hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og tilboð um persónuverndarúttekt.
 18. Næsti fundur sveitarstjórnar.

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu:

 1. Fundargerð oddvita vegna reksturs Seyrustaða frá 23. nóvember s.l.
 2. Fundargerð 144. fundar Skipulagsnefndar frá 9. nóvember s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 3. nóvember s.l.

Mál nr. 9:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Fundargerð 145. fundar Skipulagsnefndar frá 23. nóvember s.l. og afgreiðsla byggingafulltrúa frá 15. nóvember s.l.

Mál nr. 14:   Unnarholtskot 1C.  Stofnun lóðar.

Mál nr. 15:   Garðastígur 8.  Fyrirspurn vegna smáíbúða.

Mál nr. 17:   Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

 1. Stjórn UTU bs: Fundargerð 47. fundar stjórnar frá 9. nóvember s.l.
 2. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings: Fundargerð 24. fundar frá 24. október s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a. Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 260. fundar stjórnar frá 18. október s.l.

b.Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð aðalfundar frá 20. október s.l.

c.Sorpstöð Suðurlands: Fundargerð 261. fundar stjórnar frá 10. nóvember s.l

d. Starfshópur vegna viðræðna um kosti og galla sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu: Fundargerð fundar frá 19. september s.l

e. Tónlistarskóli Árnesinga. Fundargerð 185. fundar fagráðs frá 30. október s.l.

f.Héraðsnefnd Árnesinga bs: Fundargerð 11. haustfundar frá 10. og 11. október s.l.

g.Bergrisinn bs. Fundargerð ársfundar frá 25. október s.l.

h.Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Aðalfundargerð frá 19. október s.l.

i. SASS: Aðalfundargerð frá 19. og 20. október s.l.

j. SASS: Fundargerð 526. Fundar stjórnar frá 10. nóvember s.l.

 

Kynningarmál:

k.Kjörsókn við alþingiskosningar í Hrunamannahreppi 28. október 2017.

l.Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 853. fundar stjórnar frá 27. október s.l.

m.Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 854. fundar stjórnar frá 24. nóvember s.l.

n.Brunabót: Ágóðahlutagreiðsla 2017.

o. Samantekt samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara á niðurstöðum í lokaskýrslum sveitarfélaga og umbótaáætlunum í grunnskólum.

p.Vegagerðin: Niðurfelling Unnarholtskotsvegar nr. 3475 af vegaskrá.

q.Umhverfisstofnun: Upplýsingagjöf sveitastjórna við útgáfu og endurskoðun á svæðisáætlunum um meðhöndlun úrgangs

r.Orkustofnun: Rannsóknarleyfi Landsvirkjunar Stóru-Laxá.

s.Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið: Niðurstað stjórnsýslukæru vegna Hrunalaugar.

t.Samband íslenskra sveitarfélaga: Vernd og endurheimt votlendis.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
5. desember 2017
Tími
08:00 - 17:00
Viðburður Category: