Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Útplöntun í Kópsvatnsás – Skógræktarfélag Hrunamannarhrepps

31. ágúst 2019 kl 13:00 - 17:00

Útplöntun

Uppskeruhátíðardaginn laugardaginn 31. ágúst

ætlar Skógræktarfélag Hrunamannahrepps að gróðursetja  trjáplöntur í Kópsvatnsásinn.

Við bjóðum gestum og gangandi að koma og taka þátt í gróðursetningunni með okkur og ætlum við að byrja gróðursetningu um klukkan 1 eftir hádegi.

Við bjóðum uppá ketilkaffi og kleinur við kofann.      Fyrir þá sem gætu haft áhuga býður Sigríður formaður upp á örgöngur með sögulegum fróðleik um ásinn.

Endilega komið, allir velkomnir, hvort sem er að planta út eða drekka með okkur kaffi.

Stjórnin

Upplýsingar

Dagsetn:
31. ágúst 2019
Tími
13:00 - 17:00
Viðburður Category: