Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

útplöntun Skógræktarfélag Hrunamannahrepps

12. júní 2019 kl 20:30

Heilsueflandi kolefnisjöfnun
Skógræktarfélag Hrunamannahrepps stendur fyrir sinni árlegu
útplöntun í skógræktarreitinn í Kópsvatnsás. Við útplöntun
leggur þú þitt til að jafna kolefnisspor þín auk þess að efla
heilsuna.
Tveir útplöntunardagar verða að þessu sinni,
12. og 13. júní um klukkan 20:30.
Mætumst við kofann við Kópsvatnsás.

Upplýsingar

Dagsetn:
12. júní 2019
Tími
20:30
Viðburður Category: