Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Vetrarsólstöðutónleikar Hrunakirkju 21.des

21. desember 2018 kl 20:30 - 22:30

Árlegir tónleikar Kirkjukórs Hruna- og Hrepphólasókna sem nú fær til liðs við sig sópransöngkonuna Höllu Marínósdóttir.

Hugljúf og notaleg stund á aðventunni sem kemur  áheyrendum í rétta stemmingu við inngang jólanna.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. desember 2018
Tími
20:30 - 22:30