Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Vinnudagur í Hrunakirkjugarði

11. maí 2019 kl 13:00 - 17:00

Vinnudagur í Hrunakirkjugarði 11.maí frá kl. 13-17.

Þennan dag verður almenn tiltekt í kirkjugarðinum, lagfæring á  leiðum og hreinsun trjábeða. Sóknarnefndin verður á staðnum með einhver verkfæri, mold og þökur. Asamband við undirritaða. Eins hvetjum við alla til að mæta sem áhuga hafa  á að hjálpa til við að gera fallegan garð fallegri.  Margar hendur vinna létt verk. Kaffi á könnunni og jafnvel kökubiti.  Sjáumst.                              Fyrir hönd Hrunasóknar

Marta s: 8996412

ðstandendur sem vilja aðstoð við  lagfæringu leiða eru beðnir um  að hafa

 

Upplýsingar

Dagsetn:
11. maí 2019
Tími
13:00 - 17:00
Viðburður Category: