Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Votlendissjóður með fund um endurheimt votlendis

15. janúar 2019 kl 20:00 - 21:00

Votlendissjóðurinn og Skeiða- og Gnúpverjahreppur efna til fundar í Árnesi um endurheimt votlendis

þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.00.

 

Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti opnar fundinn.

Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðsins,

kynnir starfsemi hans.

Erindi:

Dr. Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri Skógræktarinnar.

Dr. Hlynur Óskarsson, sviðsstjóri rannsókna Landbúnaðarháskóla Íslands.

Umræður.

Allir velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
15. janúar 2019
Tími
20:00 - 21:00
Viðburður Category: