Viðgerð á ljósleiðara föstudaginn 10. desember

evaadmin Nýjar fréttir

Vegna viðgerða á ljósleiðara  á morgun föstudaginn 10. desember verður eitthvað rof  á ljósleiðarasambandi hjá Syðra-Langholti, Auðsholti, Unnarholti og Bjargi.