Viðburðardagatal leyndardóma Suðurlands

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hér kemur viðburðardagatal fyrir Leyndardóma Suðurlands, sem hefjast 28.mars. 

  Viðburðardagatal Leyndardóma Suðurlands

Dagatalinu verður dreift inná öll heimili á Suðurlandi á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku. Þar vantar viðburði þar inn en það eru viðburðir sem komu of seint til að ná inn í dagatalið. Þeir fara allir inn á www.sudurland.is með öllu sem er á dagatalinu.