Viðhorfskönnun meðal sunnlendinga um gjaldtöku

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum – svarfrestur rennur út þann 10. febrúar

 Þessa dagana standa SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt Markaðsstofu Suðurlands, fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum.  Hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni á www.sass.is