Viðtalstími menningarfulltrúa

Lilja Helgadóttir Tilkynningar

Menningarfulltrúi Suðurlands, Dorothee Lubecki, verður til viðtals á skrifstofu Hrunamannahrepps þriðjudaginn 9. mars milli 10.00 og 11.30.

Þeir aðilar sem vilja kynna sér störf menningarnefndar Suðurlands eða sækja um styrki til menningarsjóðsins eru hvattir til þess að hitta menningarfulltrúann þennan dag eru hvattir til þess að nota þetta tækifæri.

Sveitarstjóri