Vígsla Hrunarétta!

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Það lá vel á Hrunamönnum og gestum þeirra þegar réttað var í Hrunaréttum.

Áður en fénu var hleypt í almenninginn fór fram vígsluathöfn, endurbyggðar réttirnar voru vígðar, ræður haldnar og mönnum þakkað góð störf.

Hér má sjá myndir úr réttunum.