Vígsla íþróttahússins á Flúðum

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Þriðjudaginn 29. desember 2015 kl. 17:00 verður nýtt og stærra íþróttahús á Flúðum formlega vígt

Dagskrá:

  1. Húsið vígt
  2. Yngri flokkar UMFH leika listir sínar
  3. Sýningarleikur í körfuknattleik  -FSu gegn UMFH plús-
  4. Veitingar

Fólk er hvatt til að mæta og fagna áfanganum

Hrunamannahreppur og UMFH