Vinnuverndarvikan 2011

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

sig vel á því sviði sem tengist viðhaldsvinnu.
Í kaffihléi ráðstefnunnar gefst gestum tækifæri til að kynna sér það sem fyrirtæki og þjónustuaðilar hafa uppá að bjóða á því sviði sem tengist viðhaldsvinnu.
Þeir sem hafa áhuga á vinnuvernd og öruggri viðhaldsvinnu ættu ekki láta þennan atburð fram hjá sér fara. Takið strax frá tíma milli 13.00 og 16.00 þann 25. október 2011.


Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér.

Hér má sjá fleiri upplýsingar:

Kynning

Örugg viðhaldsvinna

http://www.vinnueftirlit.is