Yfirlýsing frá Kjörstjórn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Yfirlýsing.

Vegna athugasemda D-lista og óháðra við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningum þann 26. maí 2018 voru atkvæði endurtalin að viðstöddum fulltrúum framboðanna fyrir opnu húsi.

Niðurstaða talningar var óbreytt og voru kjörbréf til nýrra sveitarstjórnarmanna undirrituð í kjölfarið.

Kjörstjórn Hrunamannahrepps.