Heilbrigðisþjónusta

IMG_7465cw
Heilsugæslustöðin Laugarási
Skálholtsvegi
Laugarási – Bláskógabyggð
801 – Selfoss
 
Sími 432 2770
Heilsugæslustöðin í Laugarási þjónar 4 hreppum í uppsveitum Árnessýslu, það er, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Staðsetning (kort)
——————————–
Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings sér um félagslega þjónustu arnesthing.is
Við hlið heilsugæslustöðvarinnar í Laugarási er apótekið Lyfja.
Hér eru upplýsingar um símanúmer, opnunartíma og fleira.
IMG_7473cw