Fréttir og tilkynningar

Umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps

19. júní 2018Á 17.júní hátíðarhöldunum voru afhent umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps. Það er umhverfisnefnd Hrunamannhrepps sem sér um tilnefninguna. Í ár voru það Nína Faryna og Yaroslav Krayduba sem fengu verðlaun fyrir garðinn sinn og umhverfi við húsið sitt í Ásastíg 12 b. Hér er greinagerð sem frá umhverfisnefnd sem fylgdi verðlaununum. Garðurinn ber þess merki að það sé vel hugsað um hann. Glæsileg ... Read More
Nánar

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2018

15. júní 2018Ferða- og menningarnefnd Hrunamannahrepps kynnir hér gönguferðir sumarsins 2018. Þetta er sautjánda sumarið sem boðið er upp á þessar ferðir. Ferðirnar eru alls sjö. Allar ferðirnar verða á miðvikudagskvöldum í sumar nema ferðirnar 30.06. og 25.08. sem eru dagsgöngur. Frítt er í allar göngurnar en innheimt verður fyrir leiðsögn/akstur í Stóru-Laxár gönguna. Leiðsögumenn í ferðunum í samvinnu við heimafólk verða ... Read More
Nánar

Uppgræðsluferð Landgræðslufélags Hrunamanna Mánudaginn 18. júní

14. júní 2018Hin árlega uppgræðsluferð Landgræðslufélags Hrunamanna, í afréttinn, verður farin mánudaginn 18. júní 2018. Mæting er við afréttarhliðið kl. 10.00. Þar verður verkefnum úthlutað. Þeir sem ekki komast fyrr en um hádegi eru velkomnir þá. Dreifa á 30 tonnum áburði og 540 kg fræi.  Dreift verður með dráttarvélum og handsáð. Hvetjum allt áhugafólk um landgræðslu til að mæta og leggja góðu ... Read More
Nánar

Á döfinni

Skoða viðburðadagatal