Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur : Í hvernig samfélagi vilt þú búa?

15. maí 2017Nú stendur yfir greining á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin í Árnessýslu í eitt sveitarfélag. Verkefninu er stýrt af samstarfsnefnd sveitarfélaganna og ráðgjafarsviði KPMG. Boðað er til íbúafunda vegna þessa verkefnis í hverju sveitarfélagi fyrir sig:   Hrunamannahreppur – félagsheimili Hrunamanna – mánudaginn 29. maí kl. 20:00 Sjá nánar í auglýsingu hér: Íbúafundur
Nánar

Laus störf við Flúðaskóla

9. maí 2017Í Flúðaskóla eru um 100 nemendur í 1. – 10. bekk. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, ábyrgð nemenda og góða samvinnu við alla sem að skólastarfinu koma.   Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar: Tónmenntakennari Starfshlutfall 40 % ótímabundin ráðning, tónmennt í 1. – 5. bekk og kór.   Íþróttakennari Starfshlutfall 60 % tímabundin ráðning skólaárið 2017 – 2018 ... Read More
Nánar

Auglýsing um skipulagsmál

9. maí 2017Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 innan þéttbýlisins Árnes. Kynnt er lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi innan þéttbýlisins Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem fyrirhugað er að stækka íbúðarsvæði við enda Bugðugerðis, fella ... Read More
Nánar