Fréttir og tilkynningar

Starfskraftur óskast við Félagslega heimaþjónustu

22. mars 2018Velferðþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsfólki til starfa við félagslega heimaþjónustu í Uppsveitum og Flóa. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn heimilisþrif Aðstoð við persónulega umhirðu
Nánar

Hvernig höfum við áhrif á samfélag okkar? Opinn fundur í Árnesi

21. mars 2018Laugardaginn 24. mars kl. 15 í Árnesi verður opinn fundur til að hverja til þátttöku í sveitarstjórnarmálum. Hvað einkennir eftisóknarverð samfélög?  – Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Reynsla af sveitarstjórnarmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps Matthildur María Guðmundsdóttir, verkfræðingur Hvað gera ungmennaráð? – Ástráður Unnar Sigurðsson Allir velkomnir, sérstaklega ungt fólk. Gjálp  www.facebook.com/gjalp  
Nánar

Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

19. mars 2018Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila. Umsóknafrestur rennur út 10. april 2018. Sjá nánar um reglur sjóðsins á heimasíðu félagsins; https://fjallaleidsogumenn.is/um-okkur/umhverfisstefna/umhverfissjodur/
Nánar

Á döfinni

Skoða viðburðadagatal