Fréttir og tilkynningar

Hrunaljós- ljósleiðari um Hrunamannahrepp

17. ágúst 2017Nú er undirbúningi og hönnun á ljósleiðara um Hrunamannahrepp langt komið og mun Guðmundur Daníelsson verkefnisstjóri Hrunaljóss verða á ferðinni á næstu dögum og vikum til að kynna fyrirhugaða lagningu ljósleiðarans um sveitina og kanna áhuga fyrir tengingu og skoða lagnaleiðir. Hægt er að hafa samband við Guðmund í síma 863-4106 og í tölvupósti gudmundur@snerra.com, ef einhverjar vangaveltur eru eða ... Read More
Nánar

Auglýsing um Skipulagsmál

20. júlí 2017AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum:    Deiliskipulag fyrir frístundahúsalóð í landi Jaðars í Hrunamannahreppi. Lögð fram til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir 3,2 ha lóð í landi Jaðars í Hrunamannahreppi þar sem fyrirhugað er að reisa frístundahús ... Read More
Nánar

Rusla/dósatínsla/Verslunarmannahelgin

5. júlí 2017Hrunamannahreppur óskar eftir áhugasömum aðila til tína rusl/dósir á Flúðum um næstu verslunarmannahelgi. Verkið felur í sér að tína rusl og dósir á Flúðum fjóra morgna frá föstudegi að telja.  Miðað er við að búið sé að hreinsa svæðið fyrir kl. 8:00. Sem endurgjald fyrir verkið greiðir Hrunamannahreppur kr. 100.000 auk þess sem viðkomandi eignast allar skilagjaldsskildar umbúðir sem hann getur safnað ... Read More
Nánar