Fréttir og tilkynningar

Breytingar á A deild 1. júní

24. maí 2017Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næst komandi.  Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs. Eftirfarandi breytingar verða eftir 1. júní 2017: Réttindaávinnsla ... Read More
Nánar

Íbúafundur : Í hvernig samfélagi vilt þú búa?

15. maí 2017Nú stendur yfir greining á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin í Árnessýslu í eitt sveitarfélag. Verkefninu er stýrt af samstarfsnefnd sveitarfélaganna og ráðgjafarsviði KPMG. Boðað er til íbúafunda vegna þessa verkefnis í hverju sveitarfélagi fyrir sig:   Hrunamannahreppur – félagsheimili Hrunamanna – mánudaginn 29. maí kl. 20:00 Sjá nánar í auglýsingu hér: Íbúafundur
Nánar

Laus störf við Flúðaskóla

9. maí 2017Í Flúðaskóla eru um 100 nemendur í 1. – 10. bekk. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, ábyrgð nemenda og góða samvinnu við alla sem að skólastarfinu koma.   Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar: Tónmenntakennari Starfshlutfall 40 % ótímabundin ráðning, tónmennt í 1. – 5. bekk og kór.   Íþróttakennari Starfshlutfall 60 % tímabundin ráðning skólaárið 2017 – 2018 ... Read More
Nánar