Veglokun við Reiðhöllina á Flúðum 20.-21. ágúst
20. ágúst
Vegurinn sem liggur að Reiðhöllinni á Flúðum verður lokaður í dag miðvikudaginn 20. ágúst vegna viðgerða á vatnslögn.
Búast má við að lokunin standi einnig yfir fram eftir degi á morgun.
Hjáleið er í boði við Límtré. Þurfi fólk að nýta sér hana hafið samband við Sigmund í síma 617-5372.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum við skilninginn.