Fara í efni

Minjasafnið Gröf

Minnjasafnið Gröf
er samanafn af munum safnað saman af honum Emil Ásgeirssyni.
hann byrjaði að safa þessum munum saman eftir að tæknibyltinginn í sveitini var farin að aukast og sá hann að ýmis tæki og tól yrðu úrelt og væru þess virði að geyma og varðveita.

Gröf
845-Flúðir
Sími: 486 6634 / 899 9334
Opið skv. samkomulagi.