Fara í efni

Hestamannafélagið Jökull

Hestamannafélagið Jökull

Félagið var stofnað 1.júlí 2021 og er þetta hestmannafélag samsett úr þremur félögum Logi, Smári og Trausti.
Nafnið var Kosið á fyrsta aðalfundi nýja félagsins. 7 nöfn komu til greina.

Heimasíða félagsins

Lambatanga 1
845 Flúðir

Netfang: jokull@hmfjokull.is

Framkvæmdastjóri hestamannafélagsins Jökuls er Oddrún Ýr Sigurðardóttir