Fara í efni

VISS Vinnu- og hæfingarstöðvar

VISS veitir hæfingu, starfsþjálfun og verndaða vinnu fötluðum einstaklingum 18 ára og eldri sem miðar að því að auka hæfni þess til starfa og þátttöku í daglegu lífi eða á almennum vinnumarkaði.

Aðsetur:
Vesturbrún 20 Flúðum   
sími 690 6024   
netfang else@fludir.is


VISS-Flúðir - Vinnustofan kjallarinn á Facebook

Umsókn: Vinnumálastofnun