Fara í efni

Vörðukórinn

Vörðukórinn er blandaður kór, starfandi í Uppsveitum Árnessýslu.
Rúmlega fimmtíu félagar syngja með kórnum um þessar mundir.

Stjórnandi Vörðukórsins er Eyrún Jónasdóttir

Stjórn Vörðukórsins skipa:
Sigurður Loftsson, formaður
Álfheiður Viðarsdóttir, ritari
Bergur Guðmundsson gjaldkeri

Facebook síða Vörðukórsins