Fara í efni

Frisbígolf

Frisbígolf völlur hefur verið opnaður á Flúðum. 
Er völlurinn 9 brauta, fjölbreyttur og skemmtilegur.
Fyrsta hola er við Félagsheimili Hrunamanna í miðbæ Flúða en þar er einnig að finna  kort af vellinum.   

Hægt að fá leigða frisbí diska gegn vægu gjaldi í Sundlauginni á Flúðum.