Fara í efni

Yfirlit þjónustu

Hér má finna ýmislegt sér til afþreyingar. Má þar meðal annars nefna tvær sundlaugar, 18 holu golfvöll, sparkvöll, frisbívöll, fótboltagolfvöll, ærslabelg í Lækjargarðinun, körfuboltavelli, hestaleigu svo fátt eitt sé nefnt. Yfir sumarmánuðina fjölgar gestum sveitarfélagsins svo um munar.