Fara í efni

Lækjargarðurinn

Lækjagarðurinn


Er þetta svæði svokallað trjásafn Skógræktarfélags Hrunamannahrepps

Lækjargarðurinn á Flúðum er skemmtilegt útivistarsvæði,

 

þar er meðal annars er ærslabelgur, strandsbollta-völlur og rétt hjá er aparóla og frisbí-golfvöllur

Grillskýli er á svæðinu svo hægt er að gera sér góðan dag, í útiveru með nesti og njóta fallegri náttúru