Fara í efni

Miðfell

Miðfell

Miðfell er fell sem auðvelt er að ganga uppá, á toppinum er fljót sem kallast Fjallsvant, í því er sagt að hesturinn Nykur eigi heima og mun taka þig ofan í ef sest er á bak hans.

Útsýnið er fallegt á meðan göngu stendur og þegar á toppinn er komið er mikið og fallegt útsýni yfir fjalla og flatlendi suðulands á toppinum.