Fara í efni

Þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöð Hrunamannahrepps er að Sneiðinni 1 á Flúðum.

Hlutverk þjónustumiðstöðvar er almenn þjónusta við stofnanir sveitarfélagsins, ásamt daglegri umhirðu gatnakerfisins. Þjónustumiðstöð hefur umsjón með gámavöllum í Flatholti og sinnir einnig ýmsum tilfallandi verkefnum innan sveitarfélagsins svo sem minniháttar viðhald eigna og umhverfis.

Þjónustumiðstöð Hrunamannahrepps
Sneiðin 1
845 Flúðum

Yfirmaður þjónustumiðstöðvar: Gunnþór K. Guðfinnsson
Netfang: ahaldahus@fludir.is
Sími: 848-4868