Mér er kunnugt um ákvæði 2. gr. Reglan um garðaþjónustu fyrir ellilífeyris- og örorkulífeyrisþega. Rétt til nýtingu þjónustunnar eiga ellilífeyris- og örorkulífeyrisþegar með lögheimili í Hrunamannahreppi, sem hafa fasta búsetu og lögheimili í íbúðarhúsnæðinu þar sem þjónustunnar er óskað. Þjónustan er eingöngu veitt þar sem allir heimilismenn eru ellilífeyris- eða örorkulífeyrisþegar. Lóðir við fjöleignarhús tilheyra ekki þessari þjónustu nema allir íbúar þess falli undir ofangreind skilyrði.