Ég skuldbind mig til að greiða tengigjöld þau sem ákveðin eru í gjaldskrá áður en vinna við tengingu hefst. Ennfremur skuldbind ég mig til að greiða þann kostnað sem veitan hefur stofnað til verði umsókn breytt eða hún dregin til baka. Ég skuldbind mig til að kaupa vatn/orku um heimlögn skv. gildandi gjaldskrá og skilmálum sem í gildi eru á hverjum tíma og ég hef kynnt mér. Ég lýsi því yfir að ákvæði skilmála veitunnar eru uppfyllt svo og ákvæði tæknilegra tengiskilmála. Starfsmönnum veitunnar er heimill aðgangur án endurgjalds að þessum mannvirkjum ásamt tilheyrandi búnaði og mælitækjum vegna rekstur og eftirlits.