Kórastarf í Hrunamannahreppi
Mjög blómlegt tónlistar- og söngstarf er í uppsveitum Árnessýslu og starfa hér eftirtaldir kórar:
- Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna
- Karlakór Hreppamanna, er karlakór sem starfar í uppsveitum Árnessýslu
- Vörðukórinn, er blandaður kór sem starfar í uppsveitum Árnessýslu
- Kór eldri borgara, Tvennir tímar, sem starfar í Hrunamannahreppi