Fara í efni

Íþróttamaður ársins

Árlega veldur Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd íþróttmann ársins í Hrunamannahreppi. Einnig eru veittar viðurkenningar til þeirra íþróttamanna sem skarað hafa fram úr árinu.  Viðurkenningarnar eru veittar á 17. júní hátíðarhöldum sveitarfélagsins.

Eftirtaldir hafa verið valdir íþróttamenn Hrunamannahrepps:

2023 - Anna Katrín Víðisdóttir.  Frjálsar íþróttir
2022 - 
2021 -