Fara í efni

Golfvöllur

Á Efra-Seli, rétt utan við þéttbýlið á Flúðum er 18 holu golfvöllur, Selsvöllur. Völlurinn þykir í senn krefjandi og í raun eini golfvöllur landsins sem talist getur “Skógarvöllur”.  Völlurinn er þægilgur í göngu og umhverfið einstakt. Mikil uppbygging og endurbætur hafa átt sér stað á vellinum þar sem áhersla er lögð á aðgengi, stígagerð og umhverfi.

Selsvöllur er 18 holu, par 70 völlur. 

Hér má finna allar upplýsingar um völlinn og þá þjónustu sem þar er að finna. 

Golfklúbbuinn