Fara í efni

Golfvöllurinn Flúðum

 

Golfklúbburinn Flúðir er staðsettur á Selsvelli, Efra-Seli við Flúðir.Völlurinn er 18 holu golfvöllur og þægilegur í göngu. Mikil uppbygging og endurbætur hafa átt sér stað á vellinum þar sem áhersla er lögð á aðgengi, stígagerð og umhverfi.  Golfklúbburinn Flúðir (GF) er með aðstöðu í golfskálanum þar sem seldar eru veitingar. 

Golfklúbburinn Flúðir

Efra-Sel - Hrunamannahrepp
846 Flúðir

Sími:  486-6454

Nánari upplýsingar á facebook síðu klúbbsins. 
Ýmsar upplýsingar um völllinn má finna hér.