Fara í efni

Félagastarf

Árið 2004 var stofnað áhugamannafélag um uppbyggingu eldri gangnmannakofa á afréttinum. Heitir félagið Ásæl og hefur það endurbyggt gömlu sæluhúsin í Svínárnesi, Fosslæk og grjótkofann í Leppistungum.