Fara í efni

Frístundastarf

Boðið er upp á vistun fyrir nemendur í 1. – 4. bekk, frá því að skóladegi þeirra lýkur til kl: 16:00 fjóra daga vikunnar, þ.e. mánudaga til fimmtudaga.

Félagsmiðstöðin Zero er opin fyrir unglinga í Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Ungmennafélag Hrunamanna er með íþróttastarf fyrir börn og ungmenni í. Á facebook síðu Stjörnunnar eru æfingatöflur, upplýsingar um verð og fleira.

Kubburinn er fyrir alla sem hafa gaman af LEGO-kubbum alveg frá 0 ára. Opið hús er haft reglulga þar sem allir geta mætt og kubbað, skoðað myndir eða skoðað teikningar af kubbum